Landslið

Miðasala á úrslitakeppni HM 2006 - Önnur lota - 29.4.2005

Önnur lota af fimm í miðasölu á leiki í úrslitakeppni HM 2006 hefst mánudaginn 2. maí. Í þessari lotu er um að ræða "fyrstir koma, fyrstir fá" fyrirkomulag og einungis er um að ræða svokallaða TST-miða (Team Specific Ticket). Lesa meira
 

Styrkleikalisti FIFA - 20.4.2005

Ísland er í 95. sæti á styrkleikalista FIFA og stendur því í stað frá því listinn var síðast gefinn út. Lesa meira
 

U17 karla - Úrtaksæfingar - 18.4.2005

Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram næstkomandi sunnudag í Egilshöll í Reykjavík. Tæplega þrjátíu leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu hafa verið boðaðir til æfinga að þessu sinni. Lesa meira
 

Mót í Svíþjóð í sumar - 5.4.2005

KSÍ hefur þekkst boð sænska knattspyrnusambandsins um að taka þátt í fjögurra liða móti í Svíþjóð í sumar og verða liðin skipuð drengjum fæddum 1. janúar 1988 og síðar. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög