Landslið

Byrjunarliðiðið gegn Króatíu - 26.3.2005

Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, þjálfarar A landsliðs karla, hafa valið byrjunarliðið gegn Króatíu í undankeppni HM 2006. Leikið er í Zagreb og hefst leikurinn kl. 17:00 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Sýn. Lesa meira
 

Króatar einfaldlega of sterkir - 26.3.2005

Króatíska landsliðið lagði það íslenska í undankeppni HM 2006 í dag með fjórum mörkum gegn engu. Leikið var á þjóðarleikvanginum í Zagreb að viðstöddum fjölmörgum áhorfendum og var gríðarleg stemmning á vellinum. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög