Landslið

Landsliðshópur Króata - 15.3.2005

Zlatko Kranjcar, landsliðsþjálfari Króata, hefur úr stórum leikmannahópi að velja og er ljóst að þeir leikmenn sem valdir voru í hópinn fyrir leikinn gegn Íslandi 26. mars og Möltu fjórum dögum síðar eru margir hverjir í hæsta gæðaflokki. Lesa meira
 

Þjálfarar U21 liðanna hafa mæst áður - 15.3.2005

U21 landslið Króatíu og Íslands leika í undankeppni EM föstudaginn 25. mars næstkomandi. Þjálfarar liðanna eru ekki að mætast í fyrsta sinn, því þeir hafa nokkrum sinnum mæst sem leikmenn í þýsku Bundesligunni. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög