Landslið

U17 og U19 karla - Úrtaksæfingar - 11.1.2005

Fyrstu úrtaksæfingar ársins fyrir U17 og U19 landslið karla fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. Alls hafa rúmlega 56 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu verið boðaðir á æfingarnar að þessu sinni. Lesa meira
 

Erna ráðin þjálfari U17 kvenna - 11.1.2005

KSÍ hefur ráðið Ernu Þorleifsdóttur sem þjálfara U17 landsliðs kvenna og mun hún stýra liðinu næstu tvö árin. Erna, sem tekur við U17 kvenna af Ragnhildi Skúladóttur, hóf þjálfaraferil sinn hjá ÍBV árið 1992 og þjálfaði yngri flokka kvenna í Vestmannaeyjum í 9 ár. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög