Landslið

U17 og U19 karla - Úrtaksæfingar - 25.1.2005

Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. Alls eru 57 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu verið boðaðir á æfingarnar að þessu sinni. Lesa meira
 

Miðasala á úrslitakeppni HM 2006 hefst 1. febrúar - 24.1.2005

Þann 1. febrúar næstkomandi fara 812.000 miðar á leiki í úrslitakeppni HM 2006 í almenna sölu. Um er að ræða fyrsta lotu af fimm í sölu aðgöngumiða á keppnina og lýkur henni 1. apríl næstkomandi. Lesa meira
 

U17 og U19 kvenna - Úrtaksæfingar - 17.1.2005

Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið kvenna fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. U17 landslið kvenna tekur þátt í Norðurlandamóti í Noregi í júlí og liggur niðurröðun nú þegar fyrir. Lesa meira
 

U17 og U19 karla - Úrtaksæfingar - 11.1.2005

Fyrstu úrtaksæfingar ársins fyrir U17 og U19 landslið karla fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. Alls hafa rúmlega 56 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu verið boðaðir á æfingarnar að þessu sinni. Lesa meira
 

Erna ráðin þjálfari U17 kvenna - 11.1.2005

KSÍ hefur ráðið Ernu Þorleifsdóttur sem þjálfara U17 landsliðs kvenna og mun hún stýra liðinu næstu tvö árin. Erna, sem tekur við U17 kvenna af Ragnhildi Skúladóttur, hóf þjálfaraferil sinn hjá ÍBV árið 1992 og þjálfaði yngri flokka kvenna í Vestmannaeyjum í 9 ár. Lesa meira
 

Ólafur Þór endurráðinn til tveggja ára - 6.1.2005

Ólafur Þór Guðbjörnsson hefur verið endurráðinn þjálfari U19 landsliðs kvenna til næstu tveggja ára. Ólafur Þór hefur þjálfað U19 kvenna síðan 1999 og hefur stjórnað því í 32 leikjum, öllum leikjum þess nema þeim fyrsta, sem fram fór 1997. Lesa meira
 

U17 og U19 kvenna - Úrtaksæfingar - 5.1.2005

Fyrstu úrtaksæfingar ársins fyrir U17 og U19 landslið kvenna fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. Alls hafa rúmlega 40 leikmenn verið boðaðir á æfingarnar að þessu sinni. Lesa meira
 

Æfingaáætlun yngri landsliða - 3.1.2005

Æfingaáætlun fyrir landsliðsæfingar yngri landsliða karla og kvenna er nú tilbúin. Áætlunin gildir fram á vor og er fyrir U19 karla, U19 kvenna, U17 karla, U17 kvenna og U16 karla. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög