Fréttir

3.4.2002

Knattspyrnuhátíð

Föstudaginn 12. apríl næstkomandi stendur knattspyrnudeild Vals fyrir knattspyrnuhátíð á veitingastaðnum Nasa við Austurvöll. Síðast var haldin samkoma af þessu tagi á Hótel Íslandi 1995 sem hlaut nafnið Knattspyrnuveisla aldarinnar, en þar komu saman um 500 manns.

Nánar
Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög