Fréttir

20.10.2004

KSÍ II þjálfaranámskeið í Eyjum

KSÍ heldur 2. stigs þjálfaranámskeið helgina 21. - 23. október næstkomandi í Týsheimilinu í Vesmtannaeyjum. Tólf þjálfarar eru skráðir á námskeiðið, sem er bæði bóklegt og verklegt, og fjallar um þjálfun barna undir 16 ára aldri. Nánari upplýsingar um þjálfaranámskeið KSÍ má sjá á fræðsluvef KSÍ.
Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög