Fréttir

18.10.2001

KSÍ hættir við að kæra

Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að hætta við að kæra frétt sem birtist á Vísi.is á mánudagsmorgun til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands og áður hefur verið fjallað um hér á heimasíðunni. Þetta er gert í kjölfar þess að blaðamaðurinn sem ritaði fréttina hefur beðist afsökunar á skrifum sínum. Heimildarmaðurinn veitti blm. ósannar upplýsingar.
Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög