Fréttir

26.3.2004

KSÍ 57 ára í dag

Knattspyrnusamband Íslands var stofnað þann 26. mars árið 1947 og á því 57 ára afmæli í dag. Fyrsti fundur stjórnar KSÍ var haldinn rúmum mánuði eftir stofnfundinn, eða 29. maí sama ár, og 2000. fundur stjórnar var haldinn 18. mars síðastliðinn.
Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög