Fréttir

3.4.2018

Viðar Halldórsson kjörinn í stjórn ECA

Kjörinn aukafulltrúi

Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, var á dögunum kjörinn sem aukafulltrúi í stjórn ECA á fundi samtakanna í Róm á Ítalíu. 

ECA eru samtök félaga í Evrópu og telja þau 200 félög.

Aðilar frá fimmtán félögum eru í stjórn ECA, en ásamt Viðari voru Sergey Fursenko, frá Zenit St. Pétursborg, Raphael Landthaler, Rapid Vín, og Stefán Pantovic, Rauðu Stjörnunni, kjörnir inn í stjórnina sem aukafulltrúar.

Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög