Fréttir

3.2.2003

Heimsóknum á vef KSÍ fjölgar enn

Heimasíða KSÍ hefur verið vel sótt frá opnun hennar í júní 2000 og verður sífellt vinsælli. Heimsóknir á síðuna hafa vaxið mjög ört og segja má að í hverjum mánuði á síðasta ári hafi verið milli 10.000 og 20.000 fleiri heimsóknir í hverjum mánuði miðað við sömu mánuði árið 2001.

Heimsóknir í janúar 2003 voru 36.354, miðað við 22.913 í janúar 2002.
Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög