Fréttir

U16 kvenna - Úrtaksæfingar 10.-12. nóvember - 30.10.2017

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku á æfingum dagana 10.-12. nóvember.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Úrtaksæfingar 10.-12. nóvember - 30.10.2017

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku á æfingunm dagana 10.-12. nóvember.

Lesa meira
 
Russia 2018 Tickets

Miðamál fyrir HM í Rússlandi:  Það sem er bannað - 30.10.2017

Miðamál fyrir HM 2018 í Rússlandi eru mörgum hugleikin og hvetur KSÍ fólk til að kynna sér vel alla skilmála.  Sem dæmi um skilmála miðakaupa má nefna að í engum tilfellum er heimilt að nota miða í markaðslegum tilgangi nema að fengnu formlegu samþykki FIFA 

Lesa meira
 

Markmannskóli KSÍ fyrir stúlkur á Akranesi síðastliðna helgi - 30.10.2017

Nú er nýlokið Markmannsskóla KSÍ fyrir stúlkur á Akranesi en þangað mættu alls 35 stúlkur frá 24 félögum. Um næstu helgi mæta svo drengir á svæðið.

Lesa meira
 

U19 karla - Þorvaldur Örlygsson hefur valið þá leikmenn sem taka þátt í undankeppni EM 2018 - 30.10.2017

U19 ára landslið karla tekur þátt í undankeppni EM 2018 í nóvember. Riðill Íslands verður leikinn í Búlgaríu og hefur Þorvaldur Örlygsson valið þá leikmenn sem taka þátt í verkefninu.

Lesa meira
 

U15 karla - 7-0 sigur í seinni leiknum gegn Færeyjum - 30.10.2017

U15 ára lið karla vann í gær, sunnudag, 7-0 sigur á Færeyjum í seinni æfingaleik liðanna. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni og hófst klukkan 14:00.

Lesa meira
 

U21 - Hópurinn sem mætir Spáni og Eistlandi - 27.10.2017

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í riðlakeppni EM19 og fara báðir leikirnir fram ytra.

Lesa meira
 

U15 karla - Frábær 5-1 sigur á Færeyjum - 27.10.2017

Ísland vann í kvöld frábæran 5-1 sigur á Færeyjum, en leikið var í Egilshöll. Liðin mætast aftur á sunnudaginn klukkan 14:00 í Akraneshöllinni.

Lesa meira
 

KSÍ II þjálfaranámskeið á Reyðarfirði - 27.10.2017

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 10.-12. nóvember. Dagskrá námskeiðsins er í vinnslu og verður auglýst síðar. Námskeiðsgjald er kr. 19.000,-

Lesa meira
 

U15 karla - Leikir gegn Færeyjum á föstudag og sunnudag - 26.10.2017

U15 ára lið karla leikur um helgina tvo leiki við Færeyjar. Á föstudaginn er leikið í Egilshöll og hefst leikurinn klukkan 20:00 og á sunnudaginn er leikið í Akraneshöllinni og hefst sá leikur klukkan 14:00.

Lesa meira
 

Futsal - Leikjaniðurröðun hefur verið birt - 25.10.2017

Búið er að birta á vef KSÍ drög að leikjaniðurröðun í futsal. Eitt laust sæti er í keppni meistaraflokks karla og enn er opið fyrir skráningar hjá meistaraflokki kvenna.

Lesa meira
 

Breytingar á reglugerð - Umboðsmenn í knattspyrnu - 25.10.2017

Á fundi stjórnar KSÍ 19. október sl. samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um milliliði. Fyrr á þessu ári hélt KSÍ fund með milliliðum en tilgangur fundarins var að vinna saman að því að bæta skráningu þeirra og umhverfi hjá KSÍ. Eru þær breytingar, sem samþykktar hafa verið á reglugerðinni, einn liður í því. 

Lesa meira
 

Kynferðislegt ofbeldi í íþróttum - bæklingur um forvarnir frá ÍSÍ - 25.10.2017

Í ljós umræðunnar undanfarið um kynferðislegt ofbeldi má benda á bækling hjá ÍSÍ um kynferðislegt ofbeldi í íþróttum sem gefinn var út í árslok 2013.

Lesa meira
 

A kvenna - 1-1 jafntefli gegn Tékklandi - 24.10.2017

Ísland gerði í dag 1-1 jafntefli við Tékkland ytra, en þetta var þriðji leikur liðsins í undankeppni HM 2019. Það var Dagný Brynjarsdóttir sem skoraði mark Íslands í lok fyrri hálfleiks.

Lesa meira
 

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Tékklandi - 24.10.2017

Kvennalandslið Íslands mætir Tékklandi í Znjomo í dag en leikurinn er liður í undankeppni HM 2019. Freyr Alexandersson hefur valið byrjunarliðið fyrir leikinn í dag og er það óbreytt frá leiknum gegn Þýskalandi.

Lesa meira
 

U15 karla - Hópur fyrir leik gegn Færeyjum - 23.10.2017

Dean Martin, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku í leiki gegn Færeyjum dagana 27. og 29. október, en leikið verður í Egilshöll og Akraneshöllinni.

Lesa meira
 

U17 karla - Úrtakshópur fyrir æfingar dagana 27.-29. október - 23.10.2017

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku á æfingum dagana 27.-29. október.

Lesa meira
 

A kvenna - Ísland mætir Tékklandi í dag - 23.10.2017

Ísland leikur þriðja leik sinn í undankeppni HM 2019 í dag þegar liðið mætir Tékklandi. Leikurinn fer fram ytra og hefst hann klukkan 16:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

A kvenna – Frábær sigur gegn Þýskalandi - 20.10.2017

Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Þýskaland í Wiesbaden í dag. Leikurinn endaði með 3-2 sigri íslenska liðsins og er Ísland þar með í efsta sæti riðilsins í undankeppni HM með 6 stig.

Lesa meira
 

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Þýskalandi í dag - 20.10.2017

Kvennalandslið Íslands mætir Þýskalandi í Wiesbaden í dag en eikurinn er liður í undankeppni HM 2019. Freyr Alexandersson hefur valið byrjunarliðið fyrir leikinn í dag og er það skipað eftirtöldum leikmönnum:

Lesa meira
 

A kvenna - Ísland mætir Þýskalandi í dag - 19.10.2017

Ísland leikur annan leik sinn í undankeppni HM 2019 í dag þegar liðið mætir Þýskalandi á BRITA arena í Wiesbaden. Hefst leikurinn klukkan 14:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Uppbygging nýs þjóðarleikvangs í Laugardal - 19.10.2017

Tillögur að uppbyggingu nýs þjóðarleikvangs í Laugardal voru kynntar á blaðamannafundi í dag í höfuðstöðvum KSÍ að viðstöddum Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra Reykjavíkur.

Lesa meira
 

Úttekt á aðgengi fatlaðra í Pepsi deildum karla og kvenna - 19.10.2017

KSÍ fékk í gær afhend eintök af skýrslu sem ber heitið: Allir á völlinn: Aðgengi fatlaðra stuðningsmanna að knattspyrnuvöllum í Pepsi deild karla og kvenna árið 2017. Höfundar skýrslunnar eru þeir Alexander Harðarson og Ólafur Þór Davíðsson en þeir voru báðir í vettvangsnámi hjá KSÍ í upphafi þessa árs.

Lesa meira
 

A karla - Tveir landsleikir í nóvember - 18.10.2017

A landslið karla mun leika tvo vináttuleiki í nóvember og fara þeir báðir fram í Katar. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir HM 2018 í Rússlandi.

Lesa meira
 

Evrópukeppni unglingaliða - Breiðablik úr leik eftir markalaust jafntefli í Póllandi - 17.10.2017

Breiðablik er úr leik í Evrópukeppni unglingaliða, en liðið gerði markalaust jafntefli við Legia Varsjá í Póllandi í dag. Fyrri leikur liðanna, á Kópavogsvelli, fór 1-3 fyrir Legia Varsjá.

Lesa meira
 

A kvenna – Landsliðið mætt til Wiesbaden - 17.10.2017

A landslið kvenna dvelur nú í Wiesbaden í Þýskalandi þar sem undirbúningur fer fram fyrir leikina tvo sem framundan eru í undankeppni HM. Leikið verður gegn Þýskalandi í Wiesbaden á föstudag og gegn Tékklandi í Nojmo þriðjudaginn 24. október.

Lesa meira
 

KSÍ I - Námskeið á Akureyri helgina 27.-29. október - 16.10.2017

Fyrirhugað er að halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 27.-29. október. Námskeiðið verður haldið í Hamri, félagsheimili Þórs, og í Boganum.

Lesa meira
 

Breytingar á reglugerð - Viðræður við leikmenn - 16.10.2017

Rétt er að minna á að í dag, 16. október, tóku gildi breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga og varða hvenær megi hefja viðræður við leikmenn.

Lesa meira
 

Meistaradeild kvenna - Stjarnan mætir Slavia Prag í 16 liða úrslitum - 16.10.2017

Dregið var í 16 liða úrslit Meistaradeildar kvenna í dag í Nyon, Sviss. Stjarnan mætir þar Slavia Prag frá Tékklandi.

Lesa meira
 

U19 kvenna - Æfingahópur - 13.10.2017

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara dagana 3.-5. nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar landsliðsþjálfara U19 kvenna.

Lesa meira
 

U15 karla - Úrtakshópur æfir helgina 20.-22.október - 13.10.2017

U15 drengja mun spila tvo æfingaleiki gegn Færeyjum, 27. og 29. október 2017. Dean Martin hefur valið úrtakshóp sem mun æfa 20-22. október.

Lesa meira
 

U16 karla - Drengir fæddir 2002 - Æfingar 20.-22. október - 13.10.2017

Þorlákur Árnason hefur valið hóp sem mun taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla. Æfingarnar fara fram helgina 20.-22.október í Kórnum og Egilshöll.

Lesa meira
 

A karla - Miðasala fyrir HM í Rússlandi - 12.10.2017

Mikið hefur verið spurt um miða á HM í Rússlandi undanfarna daga. Starfsmenn KSÍ áttu fund með miðasöludeild FIFA í morgun og er nú unnið úr þeim upplýsingum sem fengust á þeim fundi.

Lesa meira
 

A kvenna - Leikmannahópurinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi - 12.10.2017

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Leikurinn gegn Þýskalandi fer fram í Wiesbaden föstudaginn 20. október og leikurinn gegn Tékklandi fer fram í Znojmo þriðjudaginn 24. október.

Lesa meira
 

Markmannsskóli KSÍ 2017 - Frestur framlengdur til mánudagsins 16. október - 12.10.2017

Frestur til að tilnefna leikmenn í Markmannsskóla KSÍ á Akranesi 2017 hefur verið framlengdur til mánudagsins næstkomandi, 16. október.

Lesa meira
 

Þjóðadeild UEFA - Ísland í Deild A - 11.10.2017

UEFA staðfesti í dag skiptingu liða í hina nýju Þjóðadeild, UEFA Nations League, og verður dregið í riðla 24. janúar næstkomandi. Ásamt Íslandi í deild A verða Þýskaland, Portúgal, Belgía, Spánn, Frakkland, England, Sviss, Ítalía, Pólland, Króatía og Holland.

Lesa meira
 

Hæfileikamót N1 og KSÍ stúlkna 2017 - Viðbótarupplýsingar - 11.10.2017

Hér eru nokkrar viðbótarupplýsingar vegna Hæfileikamótun stúlkna sem fram fer á Akranesi 14-15. október.

Lesa meira
 

Meistaradeild Evrópu - Stjarnan í 16 liða úrslit! - 11.10.2017

Stjarnan er komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildar kvenna, en liðið vann í dag Rossiyanka 4-0 í seinni leik liðanna. Leikið var í Rússlandi.

Lesa meira
 

Kveðja frá Lars Lagerbäck - 10.10.2017

Good Morning Iceland and KSI. I woke up this morning, 10/10 2017, with a smile on my face. Iceland in WC 2018!! So first of all I would like to congratulate Iceland, all involved in football and all my friends and colleagues in Iceland.

Lesa meira
 

U21 karla - Markalaust jafntefli gegn Albaníu í dag - 10.10.2017

U21 ára lið karla lék í dag við Albaníu í þriðja leik sínum í undankeppni EM 2019. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli.

Lesa meira
 

ÍSLAND Á HM! - 9.10.2017

ÍSLAND ER KOMIÐ Á HM! Já, Ísland er komið á HM í fyrsta skipti í sögunni! Strákarnir okkar tryggðu sér sætið með 2-0 sigri á Kosóvó á Laugardalsvelli í kvöld!

Lesa meira
 

ÍSLAND Á HM!!! INGÓLFSTORG Á EFTIR!!! - 9.10.2017

Strákarnir okkar hafa tryggt sér sæti í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn. Af því tilefni verður blásið til hátíðar á Ingólfstorgi í kvöld og hefst dagskráin kl. 21.30 og nær hámarki um klukkustund síðar þegar leikmenn landsliðsins mæta á svæðið. Salka Sól, Emmsjé Gauti, Sverrir Bergmann og Halldór fjallabróðir eru meðal listmanna sem koma fram. Kynnir er Björn Bragi Arnarsson og DJ Margeir verður á tökkunum.

Lesa meira
 

A karla - Byrjunarliðið gegn Kósóvó - 9.10.2017

Heimir Hallgrímsson hefur valið byrjunarliðið fyrir leikinn mikilvæga gegn Kósóvó í dag. Liðið er skipað eftirtöldumleikmönnum:

Lesa meira
 

Miðasölubrask - 9.10.2017

Vegna auglýsinga sem birst hafa víðsvegar á veraldarvefnum, þar sem boðnir eru til sölu miðar á Ísland Kosóvó, vill KSÍ beina athygli að skilmálum miðakaupa hjá miði.is.

Lesa meira
 

Hæfileikamót N1 og KSÍ stúlkna 2017 - 9.10.2017

Hæfileikamót KSÍ og N1 2016 – stúlkur fer fram í Akranes dagana 14-15 október .    

Lesa meira
 

Ísland - Kosóvó - Inngangur fyrir miðahafa í austurstúku - 9.10.2017

KSÍ vill beina athygli að því að allir þeir sem eiga miða í austurstúkunni, einnig þeir sem eru í hólfum J, K og L, eiga að ganga inn um inngang í suðaustur horni vallarins. Það er næst Þróttaraheimilinu. 

Lesa meira
 

U17 kvenna - 2-1 tap fyrir Spáni í lokaleik riðilsins - 8.10.2017

U17 ára lið kvenna lék í dag síðasta leik sinn í riðlinum í undankeppni EM 2018 og voru mótherjar dagsins Spánn. Leikið var í Azerbaijan og hófst leikurinn klukkan 15:00.

Lesa meira
 

A karla - Ísland - Kosóvó í dag - 8.10.2017

Ísland leikur síðasta leik sinn í undankeppni HM 2018 á morgun, mánudag, þegar liðið mætir Kosóvó á Laugardalsvelli. Hefst leikurinn klukkan 18:45. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur, en með sigri tryggir Ísland sér sæti í fyrsta skipti á HM

Lesa meira
 

U17 kvenna - Ísland leikur við Spán í dag - 7.10.2017

U17 ára lið kvenna leikur við Spán í dag í seinasta leik í sínum riðli í undankeppni EM 2018. Leikið er í Azerbaijan og hefst leikurinn klukkan 15:00.

Lesa meira
 

A karla - Frábær 3-0 sigur í Tyrklandi - 6.10.2017

Ísland vann í kvöld frábæran 3-0 sigur í Tyrklandi og tyllti sér í leiðinni á topp riðilsins, en Króatar gerðu jafntefli við Finnland á sama tíma.

Lesa meira
 

A karla – Byrjunarliðið gegn Tyrkjum  - 6.10.2017

Ísland leikur við Tyrkland klukkan 18:45 að íslenskum tíma. Heimir Hallgrímsson hefur valið byrjunarlið Íslands í leiknum og er það skipað eftirtöldum leikmönnum:

Lesa meira
 

A karla - Ísland - Tyrkland í dag - 6.10.2017

Ísland mætir Tyrklandi í dag í næst síðasta leik sínum í undankeppni HM 2018, en leikið er í Eskisehir. Hefst leikurinn klukkan 18:45 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

KSÍ II þjálfaranámskeið í október og nóvember - 5.10.2017

Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum. Fyrra námskeiðið verður helgina 20.-22. október og það síðara helgina 3.-5. nóvember.

Lesa meira
 

U17 kvenna í milliriðla! - 2-0 sigur á Svartfjallalandi - 5.10.2017

U17 ára lið kvenna lék í dag annan leik sinn í undankeppni EM 2018, en mótherjar dagsins voru Svartfjallaland. Ísland vann leikinn 5-0 og er því öruggt í milliriðil.

Lesa meira
 

U21 karla - Frábær 2-0 sigur á Slóvakíu í dag - 5.10.2017

U21 ára lið karla lék í dag annan leik sinn í undankeppni EM 2019, en mótherjar dagsins voru Slóvakía og vannst 2-0 sigur. 

Lesa meira
 

Meistaradeild kvenna - Stjarnan mætir Rossiyanka - 3.10.2017

Stjarnan mætir rússneska liðinu Rossiyanka á fimmtudaginn næstkomandi, 5. október, í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Lesa meira
 

Vilhjálmur Alvar dæmir í Þýskalandi - 3.10.2017

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Þýskalands og Azerbaijan í undankeppni EM U21 karla, en leikið verður í Cottbus í Þýskalandi. 

Lesa meira
 

U15 karla - Tveir leikir við Færeyjar í lok október - 3.10.2017

U15 ára lið karla leikur í lok október tvo vináttulandsleiki við Færeyjar.

Lesa meira
 

U17 karla - Ísland komið í milliriðil - 2.10.2017

U17 ára lið karla er komið í milliriðil í undankeppni EM 2018, en liðið vann Rússland 2-0 í dag. Leikið er í Finnlandi.

Lesa meira
 

Hæfileikamót N1 og KSÍ drengja 2017 - 2.10.2017

Hæfileikamót KSÍ og N1 drengja fer fram í Kórnum í Kópavogi dagana 7. – 8. október. Mótið fer fram undir stjórn Dean Martin.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Sigur í fyrsta leik gegn Azerbaijan - 2.10.2017

Stelpurnar okkar í U17 léku í dag sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2018, en leikið er í Azerbaijan. 

Lesa meira
 

U21 karla - Grétar Snær Gunnarsson kallaður inn í hópinn - 1.10.2017

Grétar Snær Gunnarsson hefur verið kallaður inn í hóp U21 ára liðs karla vegna meiðsla Mikael Anderson.

Lesa meira
 

Bríet Bragadóttir og Gunnar Jarl Jónsson dómarar ársins 2017 - 1.10.2017

Bríet Bragadóttir og Gunnar Jarl Jónsson eru dómarar ársins 2017 í Pepsi deildum karla og kvenna.

Lesa meira
 Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög