Fréttir

Bandarískur sigur á StubHub Center - Viðtöl - 31.1.2016

Bandaríkin unnu 3-2 sigur á Íslandi í vináttulandsleik sem fram fór á StubHub Center vellinum í Carlson í kvöld, sunnudag. Fimm íslenskir leikmenn léku sinn fyrsta A-landsleik í leiknum.

Lesa meira
 

Byrjunarlið Íslands gegn Bandaríkjunum - 31.1.2016

A landslið karla mætir Bandaríkjunum í vináttuleik í Los Angeles á sunnudag. Byrjunarlið Íslands í leiknum hefur verið opinberað. Eiður Smári Guðjohnsen verður í framlínunni með fyrirliðabandið og nýliðinn Aron Sigurðarson verður á vinstri kantinum.

Lesa meira
 
StubHub Center

Búist við um 10.000 áhorfendum - 31.1.2016

A landslið karla mætir liði Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Carson, Los Angeles á sunnudag.  Á sjöunda þúsund miða hafa selst á leikinn, en leikvangurinn sem leikið verður á, StubHub Center, heimavöllur LA Galaxy sem leikur í MLS-deildinni, tekur 27.000 manns í sæti. Lesa meira
 
FIFA Diploma in Football medicine

FIFA kynnir nýtt fræðsluverkefni fyrir lækna og sjúkraþjálfara - 30.1.2016

FIFA kynnti nýverið fræðsluverkefnið FIFA Diploma in Football Medicine sem miðar að því að styðja við lækna og sjúkraþjálfara í þeirra starfi, sér í lagi við greiningu og meðhöndlun meiðsla knattspyrnumanna.  Um er að ræða námskeið sem tekið er í gegnum vef FIFA.

Lesa meira
 
Diego Jóhannesson

Diego:  "Mig dreymir um að spila fyrir Ísland í framtíðinni"  - 30.1.2016

Diego Jóhannesson er í leikmannahópnum hjá A landsliði karla fyrir vináttuleikinn við Bandaríkin, sem fram fer í Carson, Los Angeles á sunnudag.  Diego líst vel á verkefnið og vonast eftir tækifæri í leiknum, sem fram fer á Stubhub Center leikvanginum, hefst kl. 20:45 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á RÚV2.

Lesa meira
 

Tillögur á 70. ársþingi KSÍ - 29.1.2016

Ársþing KSÍ, það 70. í röðinni verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica, 13. febrúar næstkomandi.  Þingið verður sett kl. 10:30 að þessu sinni.  Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér eftirfarandi upplýsingar og gögn:

Lesa meira
 

Umsóknarglugginn fyrir almenna miða á EM lokar 1. febrúar - 29.1.2016

Umsóknarglugginn fyrir almenna miða á EM í Frakklandi sem opnaði þann 18. janúar lokar 1. febrúar n.k. Allir þeir sem eru ekki með umsókn nú þegar í ferli á vef UEFA geta sótt um miða á alla leiki mótsins.

Lesa meira
 
Jefrey Solis

Dómarakvartett frá Kosta Ríka - 29.1.2016

Dómararnir í vináttulandsleik Bandaríkjanna og Íslands á sunnudag koma frá Kosta Ríka.  Dómari verður Jeffrey Solis, 41 árs dómari með mikla reynslu.  Aðstoðardómarar verða samlandar hans, þeir Warner Castro og Carlos Fernandez, og fjórði dómari verður Ricardo Montero. Lesa meira
 
Mynd af ussoccer.com

Nær allir úr MLS deildinni - 28.1.2016

A landslið karla mætir Bandaríkjunum í vináttuleik í Los Angeles næstkomandi sunnudag.  Leikurinn fer fra á StubHub Center leikvanginum, heimavelli LA Galaxy, sem leikur í MLS deildinni þar í landi.  Nær allir í 26 manna hópi Bandaríkjanna eru á mála hjá MLS liðum. Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 á Hornafirði - 28.1.2016

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Hornafirði miðvikudaginn 3. febrúar. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003.

Lesa meira
 

Súpufundur KSÍ 3. febrúar n.k. - 27.1.2016

KSÍ heldur súpufund miðvikudaginn 3. febrúar klukkan 12:00-13:00 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Fyrirlesari er körfuknattleiksþjálfarinn Pálmar Ragnarsson.

Lesa meira
 

Utanferðir félaga – Yngri flokkar - 27.1.2016

Skipulagning móta er hafin, af þeim sökum er mikilvægt að þessar upplýsingar berist sem fyrst. Því fyrr sem upplýsingarnar berast er líklegra að hægt verði að taka tillit til utanferða félaga við niðurröðun leikja.

Lesa meira
 

Tillögur um breytingar á reglugerð kynntar - Uppfært - 27.1.2016

Í samræmi við samþykktir 68. og 69. ársþings KSÍ hefur verið unnið að tillögum um breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga.  Um viðamiklar breytingar er að ræða og ákvað stjórn KSÍ því að halda kynningarfundi um tillögurnar. Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 2016 - Dagskrá næstu vikur - 26.1.2016

Þessa dagana er Hæfileikamótun KSÍ og N1 að fara af stað á árinu 2016.  Eins og áður hefur komið fram verður byrjað að þessu sinni á Norðurlandi en dagskráin næstu vikurnar er annars svohljóðandi:

Lesa meira
 

Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Norðurlandi - 25.1.2016

Þessa dagana er Hæfileikamótun N1 og KSÍ að fara af stað og er það Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.  Fyrsti staðurinn sem Halldór heimsækir er Akureyri.

Lesa meira
 

Heimir:  „Mikilvægt að skoða sem flesta“ - 25.1.2016

Leikmannahópur A landsliðs karla fyrir vináttuleikinn við Bandaríkin var birtur á vef KSÍ í dag, mánudag, en liðin mætast í Los Angeles 31. janúar.  Líkt og í fyrra janúarverkefni liðsins segir Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara liðsins, að markmiðið sé að breikka hópinn og skoða fleiri leikmenn.

Lesa meira
 

A landslið karla sem mætir Bandaríkjunum 31. janúar - 25.1.2016

A landslið karla mætir Bandaríkjunum í vináttuleik í Los Angeles 31. janúar næstkomandi.   Fimm nýliðar eru í hópnum og fimm leikmenn tóku einnig þátt í fyrra janúarverkefni liðsins, en líkt og þá koma flestir leikmennirnir frá félagsliðum á Norðurlöndunum. 

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U19 karla - 24.1.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U19 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar þjálfara U19 landsliðs Íslands.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U16 karla - 24.1.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 16 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands.

Lesa meira
 

A landslið karla kveður með heimaleik - 22.1.2016

KSÍ hefur komist að samkomulagi við Knattspyrnusamband Liechtenstein um vináttuleik A karla á Laugardalsvelli 6. júní.  Leikmenn og stuðningsmenn íslenska liðsins fá því tækifæri til að kveðjast á heimavelli áður en haldið er í víking til Frakklands.

Lesa meira
 

Vináttulandsleikur við Dani 24. mars - 21.1.2016

KSÍ hefur komist að samkomulagi við Knattspyrnusamband Danmerkur um vináttuleik A landsliðs karla fimmtudaginn 24. mars næstkomandi.  Leikið verður í Herning í Danmörku.  Áður hafði verið tilkynnt um vináttuleik við Grikki í Aþenu 29. mars.  

Lesa meira
 

Tilnefningar óskast vegna jafnréttisviðurkenningar KSÍ 2015 - 20.1.2016

Framkvæmdanefnd um jafnréttisáætlun óskar eftir tilnefningum fyrir jafnréttisviðurkenningu KSÍ árið 2015. Ítrekað er að þessi verðlaun tengjast ekki eingöngu jafnrétti kynjanna heldur jafnrétti í víðasta skilningi. 

Lesa meira
 

Ný reglugerð um Mannvirkjasjóð KSÍ - 20.1.2016

Á fundi stjórnar KSÍ 14. janúar 2016 var samþykkt ný reglugerð fyrir mannvirkjasjóð KSÍ.   Reglugerðin hefur þegar verið birt á heimasíðu KSÍ og gildir fyrir keppnistímabilin 2016-2019. Helstu breytingar á reglugerðinni er kynntar hér að neðan en mikilvægt er fyrir aðildarfélög KSÍ að kynna sér reglugerðina ítarlega.

Lesa meira
 

23 af 24 félögum hafa skilað leyfisgögnum - 18.1.2016

Af þeim 24 félögum sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ fyrir keppnistímabilið 2016, þ.e. félögin í efstu tveimur deildum karla, hafa 23 þegar skilað leyfisgögnum, en eitt félag fékk framlengdan skilafrest.  Leyfisstjórn hefur þegar farið yfir gögnin og gert athugasemdir þar sem við á. Lesa meira
 

Umsóknarglugga fyrir miða í svæði stuðningsmanna Íslands á EM-leiki lokað - 18.1.2016

Það er búið að loka umsóknarglugganum vegna miða á leiki Íslands á EM í Frakklandi, þ.e. í þau svæði sem ætluð eru stuðningsmönnum íslenska liðsins. Þúsundir Íslendinga sóttu um miða en UEFA mun svara þeim sem sóttu um fyrir 29. febrúar.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U19 kvenna - 16.1.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U19 liðs kvenna. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar þjálfara U19 landsliðs Íslands.

Lesa meira
 

Ísland tapaði seinni leiknum í SAF - 16.1.2016

Íslenska karlalandsliðið tapaði seinni vináttulandsleik sínum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag en mótherjarnir í dag voru heimamenn. Niðurstaðan í leiknum, sm fram fór í Dubai var, 2-1.

Lesa meira
 

Fimm breytingar á byrjunarliði A karla - 15.1.2016

A landslið karla leikur seinni vináttuleik sinn í æfingaferðinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna á laugardag. Leikið er gegn heimamönnum, leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV og hefst hann kl. 14:15 að íslenskum tíma. Fimm breytingar eru gerðar á byrjunarliði Íslands milli leikja.

Lesa meira
 

Unglingadómaranámskeið 21. janúar - 15.1.2016

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki og hefst kl. 17:00.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.

Lesa meira
 

Laugardalsvöllur heflaður vegna klaka - 15.1.2016

Það er ekki oft sem stórvirkar vinnuvélar fá að keyra um á Laugardalsvellinum. Vallarstarfsmenn sjá almennt til þess að sem minnstur átroðningur sé á grasinu en þar sem þykkur klaki er nú yfir vellinum þá þarf að grípa til örþrifaráða.

Lesa meira
 

Frumdrög að Íslandsmótinu 2016 fyrir eftirtalin mót - 15.1.2016

Mótanefnd KSÍ hefur birt frumdrög að leikjaniðurröðun í Pepsi-deild karla og kvenna, 1. deild karla og 2. deild karla. Sem og leikdagar í Borgunarbikar karla og kvenna.

Lesa meira
 

A karla - Ísland mætir Noregi í júní - 14.1.2016

Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Noregs hafa gert samkomulag um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik 1. júní.

Lesa meira
 

Umsóknarglugginn fyrir miða á EM lokar klukkan 11:00, í dag (mánudag) - 14.1.2016

Í dag, mánudag, er lokadagur til að sækja um miða á EM í Frakklandi en miðasalan fer fram á vef UEFA (www.euro2016.com). Hægt er að sækja um miða til klukkan 11:00 og hvetjum við alla sem eiga eftir að sækja um miða að fara á vef UEFA og ganga frá umsókn.

Lesa meira
 

Opnað hefur verið á starfsskýrsluskil í Felix - 14.1.2016

Opnað hefur verið fyrir árleg starfskýrsluskil í Felix - félagakerfi íþróttahreyfingarinnar. Samkvæmt 8. grein í lögum ÍSÍ skulu allir sambandsaðilar, íþróttafélög, íþróttahéruð og sérsambönd skila skýrslu inn eigi síðar en 15. apríl ár hvert.

Lesa meira
 

Íslenskur sigur gegn Finnlandi í Abu-Dhabi - 13.1.2016

Íslenska karlalandsliðið vann í dag 1-0 sigur á Finnlandi í vináttulandsleik en leikið var í Abu-Dhabi. Þar sem ekki er um ræða alþjóðlega landsleikjadaga þá er íslenska liðið skipað leikmönnum frá Norðurlöndunum, Kína og Rússlandi.

Lesa meira
 

Æfingahópur A landsliðs kvenna 21. – 24. janúar - 13.1.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdar í æfingahóp A landsliðs kvenna. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Alexanderssonar landsliðsþjálfara.

Lesa meira
 

Byrjunarliðið gegn Finnum í Abu Dhabi (uppfært) - 13.1.2016

A landslið karla mætir Finnlandi í vináttuleik á Military Sports Complex leikvanginum í Abu Dhabi í dag, miðvikudag.  Leikurinn, sem er í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV, hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma.  Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað.

Lesa meira
 
Abu Dhabi

Leikið við Finna í Abu Dhabi á miðvikudag - 11.1.2016

A landslið karla er nú statt í Sameinuðu arabísku furstadæmunum (SAF), þar sem liðið er í æfingabúðum, og mun leika tvo vináttuleiki.  Fyrri leikurinn er við Finna á miðvikudag, en finnska liðið mætti Svíum á sunnudag og tapaði með þremur mörkum gegn engu.

Lesa meira
 

Víkingur Ólafsvík og Selfoss Íslandsmeistarar í innanhúsknattspyrnu - 10.1.2016

Selfoss vann 7-4 sigur gegn Álftanesi í úrslitaleik kvenna. Selfossliðið reyndist öflugra á lokasprettinum eftir að staðan hafði verið jöfn 4-4. Í karlaflokki vann Víkingur Ólafsvík öruggan 13-3 sigur á Leikni/KB.

Lesa meira
 

Breytingar á niðurröðun Lengjubikarsins 2016 - 10.1.2016

Mótanefnd KSÍ hefur lokið við niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2016. Verulegar breytingar hafa verið gerðar frá áður útgefnum drögum. Nauðsynlegt er að forráðamenn félaga sjái til þess að öll eldri drög verði tekin úr umferð til að forðast óþarfa misskilning.

Lesa meira
 

Árlegur vinnufundur um leyfismál - 9.1.2016

Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ á föstudag og var hann að venju vel sóttur af fulltrúum félaga í efstu tveimur deildum karla, sem eru þær deildir sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ.

Lesa meira
 
Futsal-Vikingur-Ol

Úrslitakeppnin innanhúss fer fram um helgina - 8.1.2016

Í kvöld, föstudagskvöld, hefst úrslitakeppni Íslandsmótsins í innanhússknattspyrnu en leikið verður í 8 liða úrslitum karla í kvöld.  Undanúrslitin fara svo fram í Laugardalshöll á laugardaginn og á sunnudag verður leikið til úrslita, á sama stað, í karla- og kvennaflokki. Lesa meira
 

Úrtaksæfingar hjá U17 karla - 8.1.2016

Úrtaksæfingar fyrir U17 karla fara fram 15. - 17. janúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs karla.

Lesa meira
 

Kosningar í stjórn á 70. ársþingi KSÍ - 8.1.2016

Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 30. janúar næstkomandi.  Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur ekki tilkynnt framboð sitt innan tilkynningarfrests.

Lesa meira
 

Nýjar reglugerðir um deildarbikarkeppnir KSÍ samþykktar - 8.1.2016

Á fundi stjórnar KSÍ 16. desember 2015 voru samþykktar nýjar reglugerðir KSÍ um deildarbikarkeppnir  KSÍ.  Þessar reglugerðir hafa verið birtar á heimasíðu KSÍ.  Helstu breytingar á reglugerðunum eru kynntar hér að neðan en mikilvægt er fyrir aðildarfélög KSÍ að kynna sér reglugerðirnar ítarlega. Lesa meira
 

FIFA-merkin afhent - 8.1.2016

Í lok síðasta árs staðfesti FIFA íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2016. Fulltrúar dómaranefndar KSÍ afhentu FIFA-merkin í höfuðstöðvum KSÍ á fimmtudag, og nutu þar aðstoðar formanns og framkvæmdastjóra KSÍ.

Lesa meira
 
Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Reykjavíkurmót KRR hefst föstudaginn 8. janúar - 7.1.2016

Blásið verður til leiks í Reykjavíkurmóti KRR á morgun, föstudaginn 8. janúar kl. 19:00 en þá mætast Víkingur og ÍR í A riðli karla.  Það eru svo konurnar sem eiga sviðið um helgina en á laugardag fara fram tveir leikir í A riðli kvenna og á sunnudag verða tveir leikir í B riðli kvenna.  Allir leikir Reykjavíkurmótsins fara fram, sem fyrr, í Egilshöllinni. Lesa meira
 

Leikmannahópurinn sem fer til Abu-Dhabi - 7.1.2016

Hópurinn sem mun leika við Finnland og Sameinuðu Arabísku Furstadæmin í Abu-Dhabi var tilkynntur í dag. Landsliðið mun leika tvo landsleiki í ferðinni en það er gegn Finnlandi þann 13. janúar og Sameinuðu Arabísku Furstadæmin þann 16. janúar.

Lesa meira
 

Ísland stendur í stað á FIFA-listanum - 7.1.2016

Íslenska karla­landsliðið í knatt­spyrnu er áfram í 36. sæt­inu á heimslista FIFA sem gef­inn var út í fyrsta skipti á þessu ári í dag, fimmtudag. Fáir landsleikir hafa verið síðan listinn var birtur seinast og því ekki mikil hreyfing á liðunum á listanum.

Lesa meira
 

Skiladagur leyfisgagna er 15. janúar 2016 - 6.1.2016

Leyfisferlið vegna keppnistímabilsins 2016 er nú í fullum gangi og vinna þau félög sem undirgangast kerfið hörðum höndum að undirbúningi leyfisgagna.  Skiladagur leyfisgagna, annarra en fjárhagslegra, er 15. janúar.  Þrjú félög hafa þegar skilað gögnum. Lesa meira
 

Þátttökutilkynningar fyrir mót sumarsins - 5.1.2016

Þátttökutilkynningar hafa verið póstlagðar til aðildarfélaga KSÍ í almennum pósti og ættu þær að hafa borist aðildarfélögum. Nauðsynlegt er fyrir félögin að skila inn frumriti af þátttökutilkynningu sinni og skal henni skilað í síðasta lagi 19. janúar næstkomandi.

Lesa meira
 

Gunný Gunnlaugsdóttir ráðin til starfa á skrifstofu KSÍ - 5.1.2016

Gunný Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin til starfa á skrifstofu KSÍ frá og með 5. janúar.  Hún mun m.a. sinna verkefnum tengdum landsliðum.

Lesa meira
 

Ekki verður af leik U21 karla við Katar - 5.1.2016

Til stóð að U21 landslið karla myndi leika gegn U23 landsliði Katar í Antalya í Tyrklandi miðvikudaginn 6. janúar.  Síðla dags á mánudag 4. janúar bárust þær upplýsingar að vegna veðurs og aðstæðna í Antalya myndi lið Katar halda heim áður en leikur liðanna færi fram.  Því er ljóst að ekki verður af leiknum.

Lesa meira
 Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög