Fréttir

Leyfiskerfi KSÍ fær gæðavottun - 24.6.2004

Síðastliðinn miðvikudag fór fram víðtækt gæðamat á skipulagi leyfiskerfis KSÍ og því starfi sem unnið er við rekstur þess. Matið var framkvæmt af fulltrúum SGS, sem er alþjóðlegt vottunarfyrirtæki og sér um gæðamat á leyfiskerfum fyrir UEFA í aðildarlöndum sambandsins. Lesa meira
 

KSÍ samdi við Polytan í Þýskalandi - 21.6.2004

Í kjölfar útboðs sem KSÍ efndi til um gervigras á sparkvelli hefur sambandið samið við þýska fyrirtækið Polytan. Upphaflega var gert ráð fyrir að semja um gras á 40 velli, en niðurstaðan var sú að samið var um gervigras á 60 velli.

Lesa meira
 Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög