Fréttir

Vallarmál Reykjavíkurfélaga - 21.4.2004

Framkvæmdir standa nú yfir við lagningu gervigrasvalla hjá Reykjavíkurfélögunum Fram, Fylki og KR. Vegna þessara framkvæmda hefur skapast erfitt ástand í vallarmálum félaganna, en KRR hefur gripið til ýmissa aðgerða til að dreifa álaginu í vor og byrjuðu mótin talsvert fyrr en venjulega í elstu flokkunum. Lesa meira
 

Fjöldi fyrirspurna borist um sparkvelli - 15.4.2004

Nú þegar hefur gríðarlegur fjöldi fyrirspurna borist um sparkvallaátak KSÍ, sem kynnt var á blaðamannafundi á miðvikudag. Fyrirspurnir hafa borist frá sveitarfélögum, skólum, íþróttafélögum og öðrum áhugasömum aðilum. Nokkur sveitarfélög hafa nú þegar lagt inn umsóknir um velli. Lesa meira
 

Sparkvallaátak KSÍ - 14.4.2004

KSÍ hefur unnið að undirbúningi sparkvallaátaks undanfarna mánuði. Kveikjan að því var ákvörðun UEFA um að veita aðildarsamböndum sínum styrk að upphæð 1 milljón svissneskra franka til að byggja sparkvelli. Lesa meira
 Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög