Fréttir

Vel sótt ráðstefna um gervigras og keppnisvelli - 25.3.2004

Mannvirkjanefnd KSÍ stóð fyrir ráðstefnu um gervigras og keppnisvelli síðastliðinn miðvikudag. Ráðstefnan, sem haldin var í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, var mjög vel sótt, en alls tóku um 60 manns þátt. Lesa meira
 

Ráðstefna um gervigras og keppnisvelli - 23.3.2004

Á morgun, miðvikudaginn 24. mars kl. 17:00, stendur mannvirkjanefnd KSÍ fyrir ráðstefnu um gervigras og keppnisvelli, og fer hún fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Lesa meira
 

Leyfisumsóknir allra 10 félaga samþykktar - 16.3.2004

Leyfisráð samþykkti á fundi sínum á mánudag leyfi til þátttöku í Landsbankadeild karla 2004 til handa öllum umsækjendum, þ.e. þeim 10 félögum sem unnið höfðu sér rétt til að leika í deildinni. Lesa meira
 

Leyfisráð fundar á mánudag - 12.3.2004

Mánudaginn 15. mars næstkomandi mun Leyfisráð taka fyrir umsóknir félaga í Landsbankadeild karla um þátttökuleyfi í deildinni 2004. Ákvarðanir ráðsins verða kynntar degi síðar, eða þriðjudaginn 16. mars, hér á vef KSÍ. Lesa meira
 

Ítalir koma - 11.3.2004

 

Mjög góð áhorfendaaðstaða í Egilshöll - 4.3.2004

Í Egilshöll er aðstaða fyrir áhorfendur á knattspyrnuleikjum með því besta sem gerist hér á landi, en þar eru sæti fyrir um 2.000 áhorfendur. Lesa meira
 Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög