Fréttir

Dómur - 15.8.2000

 
U21kv2000-0007

U21 lið kvenna gegn Svíum - 2.6.2000

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U21 liðs kvenna, hefur valið hóp sinn fyrir vináttuleikinn gegn U21 liði Svía þann 10. júní næstkomandi. Leikið verður á Akranesvelli og hefst leikurinn kl. 13:00.

Lesa meira
 

KR spáð sigri í Landssímadeild karla - 18.5.2000

Síðastliðinn mánudag fór fram hinn árlegi kynningarfundur Landssímadeildar karla á Grand Hótel, Reykjavík. Þar voru saman komnir forráðamenn, þjálfarar og fyrirliðar allra félaga í Landssímadeildinni, auk fulltrúa frá Landssímanum og KSÍ. Lesa meira

 

Fótboltafjör fyrir fatlaða - 18.5.2000

Laugardaginn 20. maí n.k. standa Knattspyrnusamband Íslands og Íþróttasamband Fatlaðra að "Fótboltafjöri" fyrir fatlaða í Reykjaneshöll.< Lesa meira

 
Knattspyrnusamband Íslands

Heimasíða KSÍ opnuð í verslun 10-11 í Lágmúla - 18.5.2000

Knattspyrnusamband Íslands opnaði í dag heimasíðu sína undir slóðinni www.ksi.is í verslun 10-11 í Lágmúla. Það var Eggert Magnússon, formaður KSÍ, sem opnaði síðuna formlega á blaðamannafundi. Margir hafa beðið þess með eftirvæntingu að KSÍ opnaði sína eigin heimasíðu, en hingað til hefur einungis verið boðið upp á úrslitaþjónustu á Íslenska íþróttavefnum. Lesa meira

 Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög