Fræðsla

Ráðstefna UEFA um þjálfaramenntun

10.2.2003

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri KSÍ, situr ráðstefnu UEFA um þjálfaramenntun í Vilamoura í Portúgal dagana 10. - 14. febrúar. Ráðstefnan, sem nú er haldin í 13. sinn, er sérsniðin fyrir þá aðila sem sjá um menntun þjálfara og er áherslan eins og svo oft áður lögð á meðhöndlun ungra og efnilegra leikmanna.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög