Fræðsla
Þjálfari að störfum

KSÍ IV þjálfaranámskeið 20. - 22. janúar 2012

Þátttökurétt hafa allir þjálfarar sem setið hafa KSÍ III þjálfaranámskeið og skilað verkefni af því námskeiði

2.1.2012

KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu helgina 20.- 22. janúar. Dagskrá námskeiðsins er í vinnslu og verður birt síðar.

Þátttökurétt hafa allir þjálfarar sem setið hafa KSÍ III þjálfaranámskeið og skilað verkefni af því námskeiði.

Skráning á KSÍ IV er í fullum gangi og eru áhugasamir beðnir um að skrá sig með því að senda tölvupóst á dagur@ksi.is eða með því að hringja í síma 510-2977.

Eftirfarandi upplýsingar þurfa og fylgja skráningu:

  • Nafn
  • Kennitala
  • Símanúmer
  • Tölvupóstfang
  • Félag

Þátttökugjald er kr. 20.000. Hægt er að greiða á staðnum eða með því að leggja inn á reikning Knattspyrnusambands Íslands:

0101-26-700400

Kt. 700169-3679

Æskilegt er að fólk sem greiðir í heimabanka sendi kvittun í tölvupósti á dagur@ksi.is
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög