Fræðsla
Þjálfari að störfum

Upplýsingar um þjálfaranámskeið hjá KSÍ í haust

Fjöldi þjálfaranámskeið í haust

10.6.2011

Hér að neðan má sjá upplýsingar um dagsetningar á þjálfaranámskeiðum síðar á þessu ári en fyrsta þjálfaranámskeiðið í haust hefst 7. október.  Einnig er að finna verð á þessi námskeið.

7.-9. október - KSÍ V þjálfaranámskeið (15.000 kr)
14.-16. október - KSÍ I þjálfaranámskeið (15.000 kr)
21.-23. október - KSÍ I þjálfaranámskeið og KSÍ II þjálfaranámskeið (15.000 kr)
28.-30. október - KSÍ II þjálfaranámskeið (15.000 kr)
4.-6. nóvember - Dick Bate, þjálfun eftir leikstöðum (óstaðfest)
11.-13. nóvember - Markmannsþjálfunarnámskeið (verð óákveðið)
25. - 27. nóvember - KSÍ III þjálfaranámskeið (22.000 kr)
 
KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið í janúar/febrúar (20.000 kr)
KSÍ VI þjálfaranámskeið verður haldið í janúar (verð óákveðið)
UEFA B skriflegt próf verður í febrúar/mars (3.000 kr)
KSÍ VII þjálfaranámskeið verður frá febrúar-apríl (verð óákveðið)

 
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög