Fræðsla
Ungir iðkendur á Dalvík með Tækniskóla KSÍ

Aron Einar með Tækniskóla KSÍ á Dalvík

Ungir iðkendur fengu afhentan diskinn á fjölskylduhátíð á Dalvík

27.5.2011

Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson afhenti ungum iðkendum á Davík diskinn Tækniskóla KSÍ á dögunum við mikinn fögnuð.  Heimamenn efndu til fjölskylduhátíðar í íþróttahúsinu þar sem margir góðir gestir mættu á svæðið með bæjarstjórann, Svanfríði Jónasdóttur, í fararbroddi.

Aron áritaði diskinn fyrir iðkendur sem tóku vel við sér og voru margir mættir út á spakvöll síðar um daginn til þess að spreyta sig á nýjum æfingum og brellum.

Diskurinn hefur fengið frábærar viðtökur en dreifing hans stendur nú yfir í gegnum aðildarfélögin.

Ungir iðkendur á Dalvík með Tækniskóla KSÍ

Ungir iðkendur á Dalvík með Tækniskóla KSÍ

Aron Einar Gunnarsson afhendir diska á Dalvík

Aron Einar Gunnarsson afhendir diska á Dalvík

 
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög