Fræðsla
Knattþrautir KSÍ

Knattþrautirnar á Austfjörðum

Einar Lars Jónsson fer um Austfirði í vikunni með knattþrautir KSÍ

5.7.2010

Í þessari viku mun Einar Lars Jónsson fara um Austfirði og heimsækja þar aðildarfélög með knattþrautir KSÍ í farteskinu.  Einar hefur ferðalagið í dag þegar hann heimsækir Hött á Egilsstöðum en dagskrá næstu daga má sjá hér að neðan. 

Mánudaginn 5.júlí

Höttur  Egilsstöðum            

Mæting 14:30  strákar og stelpur kl.15:00

Þriðjudaginn 6.júlí

Fjarðabyggð/Leiknir  Reyðarfirði                  

Mæting 16:00 strákar kl.16:30                      

Huginn Seyðisfirði               

Mæting 11:30 strákar og stelpur kl.12:00

Miðvikudaginn 7.júlí

Sindri Höfn í Hornafirði

Mæting 10:30 strákar og stelpur kl.11:00

Neisti Djúpavogi       

Mæting 14:30 strákar og stelpur kl. 15:00

Fimmtudaginn 8.júlí

Einherji Vopnafirði             

Mæting 14:30 Strákar og stelpur kl.15:00

UMFL  Þórshöfn

Mæting 17:00 Strákar og stelpur kl.17:30

 
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög