Fræðsla
Facebook

KSÍ er komið á Facebook!

"KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands"

1.7.2010

KSÍ hefur sett á laggirnar opinbera Facebook-síðu sína, sem verður með svolítið öðruvísi sniði en vefur sambandsins, ksi.is.  Á Facebook-síðunni (KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands) er póstað ýmsu áhugaverðu efni tengdu íslenskri knattspyrnu.

Við ætlum að forðast öll formlegheit á Facebook og reyna að hafa þetta skemmtilegt og afslappað.  Notendur eru hvattir til að eiga samskipti um þau mál sem þar birtast, eða þá bara pósta hverju sem fólki dettur í hug.  KSÍ mun taka þátt í samskiptum og leitast við að svara öllum spurningum sem þar kunna að koma upp, á svolítið léttan og óformlegan hátt.

Ert þú á Facebook?  Kíktu á KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands ...
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög