Fræðsla
Frá knattþrautum KSÍ í Vogum

Góð frammistaða í Grindavík og Vogum

Knattþrautirnar verða hjá Haukum og Reyni á föstudag

1.7.2009

Greinilegt er að krakkarnir í 5. flokki taka vel við knattþrautum KSÍ en í vikunni heimsótti Gunnar Einarsson Grindavík og Voga.  Vel var tekið á móti honum og sýndu krakkarnir þrautunum mikinn áhuga og frammistaðan var eftir því.

Nánar má finna upplýsingar um Knattþrautir KSÍ hér.

Frá knattþrautum KSÍ í Vogum

Frá knattþrautum KSÍ í Vogum

Frá knattþrautum KSÍ í Grindavík

Frá knattþrautum KSÍ í Grindavík
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög