Fræðsla
58 þjálfarar útskrifuðust með KSÍ A (UEFA A) þjálfaragráður

Hvað hefur áunnist í helstu verkefnum Fræðslunefndar?

Svör við fyrirspurn er bárust í gegnum Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

11.6.2009

Á dögunum barst fyrirspurn í gegnum Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands frá þeirra félagsmanni til Fræðslunefndar KSÍ.  Spurt var hvernig staðan væri í dag og hvað hefði áunnist á síðastliðnum 10 árum í þeim atriðum sem tilgreind eru til helstu verkefna hjá Fræðslunefnd KSÍ.

Svör Fræðslunefndar KSÍ má finna á heimasíðu Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands, www.kthi.is og einnig má finna tengil á svörin hér að neðan.

Svör Fræðslunefndar KSÍ
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög