Fræðsla
Knattspyrnusamband Íslands

Störf í boði hjá KSÍ

Auglýst eftir starfskröftum í tímabundin störf hjá KSÍ

12.5.2009

Knattspyrnusamband Íslands auglýsir eftir þremur starfsmönnum í tímabundin störf en um er að ræða átaksverkefni sem einungis er ætlað þeim sem eiga bótarétt. 

Um er að ræða annarsvegar tvö störf við skráningu leikskýrslna og upplýsinga og hinsvegar starfsmanni til að hafa yfirumsjón með sérstöku átaksverkefni í knattþrautum yngri kynslóðarinnar.

Nánari upplýsingar má fá á vef Vinnumálastofnunar, www.vinnumalastofnun.is
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög