Fræðsla
UEFA

Vel heppnaðri ráðstefnu UEFA lokið

Ráðstefna UEFA í viðburðastjórnun fór fram hér á landi

11.5.2009

Á föstudaginn lauk ráðstefnu UEFA í viðburðastjórnun en hún var haldin í samvinnu við KSÍ hér á landi.  Ráðstefnan fór fram á Hilton Nordica hótelinu sem og á Laugardalsvelli. 

Mikil ánægja var hjá skipuleggjunum og gestum ráðstefnunnar hvernig til tókst en rúmlega 90 gestir mættu hingað til lands frá langflestum aðildarlöngum UEFA.

Nokkrir ráðstefnugestir nýttu svo tækifærið og lengdu dvölina hér á landi fram yfir helgina.

Þáttakendur á UEFA KISS í Reykjavík
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög