Fræðsla
Sparkvöllur

Gúmmí á sparkvelli

Félögum og sveitarfélögum stendur til boða að fá gúmmí á sparkvelli KSÍ

5.5.2009

Félögum og sveitarfélögum stendur til boða að fá gúmmí á sparkvelli KSÍ sér að endurgjaldslausu.  Viðkomandi aðilar myndu einungis þurfa að standa straum af sendingarkostnaði.

Um takmarkað magn er að ræða og því nauðsynlegt fyrir áhugasama að hafa samband sem allra fyrst.

Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Þóri Hákonarson, framkvæmdastjóra KSÍ í gegnum tölvupóst, thorir@ksi.is.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög