Fræðsla

Unglingadómaranámskeið

28.4.2004

Unglingadómaranámskeið verður haldið í apríl/maí og er að mestu leyti um heimanám að ræða. Þátttakendur fá námsefnið sent í þrennu lagi með tölvupósti (þrjá föstudaga í röð, fyrst 30/04), en námskeiðinu lýkur síðan með prófi laugardaginn 22. maí. Síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 29. apríl. Athugið að þetta er síðasta námskeið fyrir keppnistímabilið. Næsta námskeið verður haldið í haust.

Nánar
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög