Fræðsla
Þjálfari að störfum

KSÍ 5. stigs þjálfaranámskeið 21. - 23. nóvember

Þátttökurétt á námskeiðið hafa allir þeir sem fengu 70 stig eða fleiri í KSÍ B prófinu

28.10.2008

Helgina 21.-23. nóvember heldur KSÍ 5. stigs þjálfaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Þátttökurétt á námskeiðið hafa allir þeir sem fengu 70 stig eða fleiri í KSÍ B prófinu. Námskeiðsgjald er 20.000 krónur og skráning er hafin.  Dagskrá námskeiðsins verður auglýst síðar.

KSÍ V þjálfaranámskeið telur einnig sem endurmenntun fyrir þjálfara með KSÍ B þjálfaraskírteini.

Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig með því að senda tölvupóst á dagur@ksi.is eða með því að hringja í síma 510-2977.

Með skráningunni verða eftirfarandi upplýsingar að koma fram:

Nafn

Kennitala

Heimilisfang

Símanúmer

Félag

Tölvupóstfang
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög