Fræðsla
Frá sparkvelli á Ísafirði

Fimm sparkvellir vígðir á Vestfjörðum

Sparkvelli á Ísafirði, Hnífsdal, Suðureyri og Flateyri

19.9.2008

Um síðustu helgi voru fimm sparkvelli vígðir á Vestfjörðum og munu þeir án efa nýtast vel allt árið um kring.  Tveir vellir voru vígðir á Ísafirði og einn völlur í Hnífsdal, á Suðureyri og á Flateyri.

Þeir Jakob Skúlason, landshlutafulltrúi KSÍ og Guðlaugur Gunnarsson ,starfsmaður KSÍ, voru viðstaddir vígslu vallanna og gáfu bolta af þessu tilefni.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir er teknar voru við þessi tilefni.

Frá vígslu sparkvallar á Flateyri

Frá vígslu sparkvallar í Holtahverfi á Ísafirði

Frá sparkvelli á Ísafirði

Sparkvöllurinn á Suðureyri

Frá vígslu sparkvallar á Suðureyri

Frá vígslu á sparkvellinum í Hnífsdal

 

 

 

 
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög