Fræðsla

Þjálfaranámskeið - KSÍ III

18.4.2002

Fræðslunefnd KSÍ heldur KSÍ III (C-stigs) þjálfaranámskeið um næstu helgi samkvæmt kennsluskrá um þjálfaramenntun. Námskeiðið hefst kl. 14:00 á morgun, föstudag, og lýkur um kl. 17:00 á sunnudag, en um er að ræða bæði bóklega og verklega þætti, þannig að þátttakendur þurfa að hafa með sér æfingagallann. Bóklegi hlutinn fer fram í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal, en verklegi hlutinn á gervigrasinu í Laugardal.

Dagskrá
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög