Fræðsla
Sparkvöllur

Lumar þú á góðri grasrótarmynd?

Skilafrestur er til hádegis föstudaginn 29. ágúst

20.5.2008

UEFA stendur fyrir ljósmyndasamkeppni á meðal aðildarlanda sinna þar sem besta ljósmyndin er tengist grasrótarstarfi er verðlaunuð.  Verðlaunamyndinni er ætlað að sýna þá gleði og það gildi sem þátttaka í knattspyrnu gefur af sér.

KSÍ auglýsir hér með eftir myndum og mun sérstök valnefnd velja þá mynd er keppir fyrir Íslands hönd í ljósmyndasamkeppninni að þessu sinni.  Myndum skal skila á tölvupósti á gulli@ksi.is fyrir hádegi 29. ágúst 2008.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög