Fræðsla
Afturelding

Unglingadómaranámskeið hjá Aftureldingu á mánudag

Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri

16.5.2008

Unglingadómaranámskeið verður haldið í vallarhúsinu að Varmá, sem staðsett er við aðalvöllinn, mánudaginn 17. maí og hefst það kl. 20:00.  Námskeiðið er öllum opið þeim sem náð hafa 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu. 

Hægt er að skrá sig á magnus@ksi.is.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög