Fræðsla
HK

HK auglýsir eftir yfirþjálfara yngri flokka

Umsóknarfrestur til 21. maí

14.5.2008

HK leitar er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við að efla starf knattspyrnu­deildarinnar. Viðkomandi verður að geta hafið störf 1.júní næstkomandi.

Tekið verður á móti umsóknum til 21.maí og skulu þær berast á netfangið olithor@hk.is. Með umsókninni skal fylgja ferilskrá um:

·       Þjálfaraferill

·       Menntun

Stjórn Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar HK áskilur sér rétt til að ganga til samninga við hvern af hæfum umsækjendum sem er eða hafna öllum.

Nánari upplýsingar veitir íþróttastjóri HK, Óli Þór Júlíusson, olithor@hk.is, eða í síma 897-8730.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög