Fræðsla

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu

17.4.2001

Laugardaginn 7. apríl síðastliðinn fóru fram Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu, en leikið var í Laugardalshöll. Íslandsleikarnir voru liður í Evrópuverkefni Special Olympics en um 4.000 knattspyrnumenn og konur tóku þátt í knattspyrnuviku Evrópusamtakanna sem stóð dagana 2. ? 8. apríl. Íþróttasamband Fatlaðra er umsjónaraðili Special Olympics hér á landi. KSÍ aðstoðaði ÍF vegna leikanna nú eins og í fyrra en Íslandsleikar SO í knattspyrnu voru haldnir í fyrsta skipti árið 2000 og fóru þá fram í Reykjanehöll.

Skoða nánar
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög