Fræðsla
Ný heimasíða frá Lýðheilsustofnun um skaðsemi munntóbaks

Nýr vefur um munntóbak

Fjallað um notkun munntóbaks og ánetjun þess

28.10.2007

Fyrir stuttu var opnaður nýr vefur sem Lýðheilsustöð hefur látið útbúa í samstarfi við stýrihóp um munntóbaksnotkun. Á vefnum er fjallað um munntóbak, ánetjun þess og áhrif auk þess sem vefleikur er á vefnum. Jafnframt eru gefnar leiðbeiningar um hvernig vænlegast sé að hætta notkuninni.

Vefur um munntóbak
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög