Fræðsla
Þjálfari að störfum

Enn hægt að skrá sig á KSÍ II

Námskeiðið fer fram um helgina í Laugardal og knattspyrnuhúsinu Kórnum

23.10.2007

Dagana 26. - 28. október fer KSÍ II þjálfaranámskeið fram og er kennt í fræðslusetri KSÍ Laugardal og knattspyrnuhúsinu Kórnum.  Enn eru nokkur sæti laus á þetta námskeið en hægt er að skrá sig á skrifstofu KSÍ.

Námskeiðisgjaldið er 14.000 krónur og er námskeiðið bæði bóklegt og verklegt. 

Greiðsluupplýsingar

0101-26-700400

Kt. 700169-3679

Dagskrá námskeiðsins má sjá hér að neðan.

Dagskrá KSÍ II
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög