Fræðsla
HK

HK vantar þjálfara fyrir 5. og 6. flokk kvenna

Íþróttastjóri HK veitir nánari upplýsingar

23.10.2007

Knattspyrnudeild HK auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins. Um er að ræða 6.fl. og 5.fl. kvenna. 

HK leitar er að metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum við að efla starf knattspyrnu­deildarinnar.  HK hefur verið þekkt fyrir öflugt og frábært foreldrastarf í gegnum tíðina og því er vinnuumhverfi þjálfara félagsins mjög gott.

Lágmarks þjálfaramenntun skilyrði: KSÍ II

Nánari upplýsingar veitir íþróttastjóri HK, Óli Þór Júlíusson, olithor@hk.is, eða í síma 897-8730.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög