Fræðsla
Þjálfari að störfum

1. stigs þjálfaranámskeið á Akureyri um helgina

Fer fram í Þórsheimilinu, KA-heimilinu og Boganum

17.10.2007

KSÍ heldur 1. stigs þjálfaranámskeið á Akureyri um komandi helgi, 19. - 21. október.  Námskeiðið fer fram í Þórsheimilinu, KA-heimilinu og Boganum og er bæði bóklegt og verklegt.

Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á siggi@ksi.is og eru áhugasamir hvattir til þess að skrá sig sem allra fyrst.  Dagskrá námskeiðsins má sjá hér að neðan.

Dagskrá
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög