Fræðsla
Þjálfarar ársins hjá KÞÍ heiðraðir á ráðstefnu í tengslum við úrslitaleik karla í VISA-bikarnum

Þjálfarar ársins útnefndir hjá KÞÍ

Willum og Elísabet kjörnir þjálfarar ársins í Landsbankadeildunum fyrir árið 2007

9.10.2007

Á bikarráðstefnu Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands sem haldin var síðast liðna helgi í samvinnu við KSÍ útnefndi félagið þjálfara ársins.  Willum Þór Þórsson og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfarar Vals voru útnefndir þjálfarar ársins í Landsbankadeildum karla og kvenna fyrir árið 2007.   

Viðurkenningu fyrir velunnin störf í þjálfun yngri flokka fengu þeir Jón Ólafur Daníelsson og Kári Jónasson. 

Mynd: Jón Ólafur Daníelsson, Elísabet Gunnarsdóttir, Willum Þór Þórsson og Kári Jónasson fengu viðurkenningar fyrir þeirra störf í þjálfun.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög