Fræðsla
Þjálfari að störfum

Dagskrá KSÍ IV sem verður um helgina

Þjálfaranámskeið KSÍ í fullum gangi

3.10.2007

Um  helgina fer fram þjálfaranámskeið KSÍ IV og má sjá dagskrána hér að neðan.  Enn eru fáein sæti laus á þetta námskeið en úrslitaleikur VISA bikars karla fléttast inn í námskeiðið.

Námskeiðið fer að langmestu leyti fram í Fræðslusetri KSÍ

Dagskrá
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög