Fræðsla
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Bikarúrslitaráðstefna KÞÍ 2007

Dagskrá hinnar árlegu ráðstefnu KÞÍ í tengslum við úrslitaleik VISA-bikars karla er tilbúinn

1.10.2007

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands (KÞÍ) í samvinnu við Knattspyrnusamband Íslands heldur sína árlegu ráðstefnu í tengslum við VISA-bikarúrslitaleik karla þann 6. október næstkomandi.

Ráðstefnan fer fram Fræðslusetri KSÍ Laugardal og hefst dagskráin klukkan 09.00. Ráðstefnan kostar 3.000 krónur fyrir félagsmenn KÞÍ en annars 6.000 krónur fyrir aðra og er gengið frá greiðslum fyrir upphaf ráðstefnunnar. Kaffi, hádegisverður og miði á leikinn er innifalið í þátttökugjaldinu.

Skráning fer fram á netfangið kthi@isl.is eða hjá stjórnarmönnum KÞÍ (Sigurður Þórir Þorsteinsson, Jóhann Gunnarsson, Ómar Jóhannsson, Úlfar Hinriksson, Þórir Bergsson, Arnar Bill Gunnarsson og Kristján Guðmundsson).

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Þórir Þorsteinsson í síma 861-9401 (sigurdurth@bhs.is 

Dagskrá
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög