Fræðsla
Þjálfari að störfum

KSÍ 1 þjálfaranámskeið um helgina

Haldið helgina 28. - 30. september

26.9.2007

Fyrsta þjálfaranámskeið haustsins fer fram nú um helgina og er það KSÍ 1 þjálfaranámskeið.  Kennsla fer fram í fræðslusetri KSÍ og í nýrri knattspyrnuhöll, Kórinn, í Kópavogi.

Annað KSÍ 1 þjálfaranámskeið verður svo haldið 12.- 14. október.  Hægt er að sjá tímasetningar á öðrum þjálfaranámskeiðum hér.

Dagskrá KSÍ 1 28-30 sept.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög