Fræðsla
norway_cup

Kynning á Norway Cup

Fulltrúar mótsins kynna mótið í húsnæði ÍSÍ, á laugardaginn kl. 11:00

30.11.2006

Laugardaginn 2. desember munu fulltrúar Norway-Cup, eins stærsta knattspyrnumóts fyrir 4.3. og 2.flokk  kynna fyirkomulag mótsins, sem fer fram á hverju sumri í Osló. Þeir verða með kynningu í húsnæði ÍSÍ, þriðju hæð salur D á laugardaginn kl.11.00. Þar munu þeir kynna mótið og svara spurningum til þeirra sem hafa áhuga.

Norway Cup
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög