Fræðsla
Þjálfari að störfum

Efni frá fyrirlestri Jens Bangsbo

Um 80 manns mættu á opin fyrirlestur Jens Bangsbo 17. nóvember

28.11.2006

Í tengslum við sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara hér á landi á dögunum, hélt dr. Jens Bangsbo fyrirlestur á sviði þjálffræði í knattspyrnu.  Hélt hann tvo fyrirlestra og var annar þeirra opin öllum og nýttu um 80 manns sér það tækifæri.

Hér að neðan má sjá það efni er Jens Bangsbo notaði við þessa fyrirlestra.

Glærur dr. Bangsbo
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög