Fræðsla
Þjálfari að störfum

KSÍ heldur sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara

Haldið dagana 15.-19. nóvember

26.10.2006

KSÍ heldur sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara 15.-19. nóvember.  Alls hafa rúmlega 40 þjálfarar boðað komu sína á námskeiðið.  Á námskeiðið koma tveir heimsþekktir fyrirlesarar Howard Wilkinson frá Englandi og Jens Bangsbo frá Danmörku. 

Hér að neðan er dagskráin á námskeiðinu.  Þátttakendur eru beðnir um að athuga að dagskráin hefur breyst töluvert frá fyrra uppkasti.

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ (siggi@ksi.is)

Dagskrá
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög