Fræðsla
Íslandskort

Luka til Ísafjarðar á föstudaginn

Útbreiðsluverkefni KSÍ heldur áfram

11.5.2006

Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 og U21 karla, heldur áfram för sinni á milli félaga um allt land.  Ísafjörður er áfangastaðurinn í þetta skiptið og mun Luka þar fara yfir áhersluatriði með þjálfurum í nágrenninu.

Í heimsókn sinni fer Luka yfir æfingar og áherslur, jafnt verklegar sem bóklegar. Hægt er að nálgast upplýsingar um verkefnið undir Hæfileikamótun hér til vinstri á síðunni.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög