Fræðsla
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Áhersluatriði dómaranefndar KSÍ 2006

Svipuð atriði og undanfarin ár

4.5.2006

Áhersluatriði Dómaranefndar KSÍ árið 2006 eru svipuð og undanfarin ár. Þau byggja á fyrri reynslu hér á landi, fyrirmælum og leiðbeining­um FIFA og UEFA, svo og áherslum knatt­spyrnusam­banda á Norðurlöndum.

Áherslur dómaranefndar KSÍ 2006 eru svipaðar og verið hafa undanfarin ár og byggjast þær á eftirfarandi grunnatriðum: 

  • Vernda leikmenn fyrir alvarlega grófum og hættulegum leikbrotum.
  • Heiðarleiki og háttvísi í íslenskri knattspyrnu – utan vallar sem innan.

Áhersluatriðin taka mið af knattspyrnulögunum, leiðbeiningum FIFA og UEFA, leiðbeiningum í nágrannalöndum og af reynslu fyrri ára hér á landi.  Dómarar KSÍ munu hafa þessi atriði í huga í komandi leikjum frá og með 14. maí 2006 og er æskilegt að aðrir þátttakendur, t.d. þjálfarar og leikmenn, kynni sér þau.

Helstu áhersluatriði dómaranefndar 2006

Áhersluatriði dómaranefndar 2006




Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög