Fræðsla
UEFA

UEFA ráðstefna gegn kynþáttafordómum

Klara Bjartmarz er fulltrúi KSÍ á ráðstefnunni

31.1.2006

Í vikunni sækir Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ, ráðstefnu á vegum UEFA sem ber yfirskriftina "Sameinuð gegn kynþáttafordómum" ("United Against Racism"). 

Ráðstefnan, sem er liður í baráttu UEFA gegn kynþáttafordómum í knattspyrnu, fer fram í Barcelona á Spáni og taka um 250 manns þátt - fulltrúar knattspyrnusambanda í Evrópu, fyrrverandi og núverandi toppleikmenn, þjálfarar og fulltrúar hinna ýmsu samtaka og stofnana.

Leikur án fordóma




Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög